fbpx

TM Magnesíum Gúmmí/Citr.-Watermelon

Birgðastaða: Á lager
SKU: 56001029
  • Magnesíum gúmmí
  • Bragðgott gúmmí með melónubragði
  • Magnesíum (sítrat)
  • 120 gúmmí í einu glasi
  • Glútenlaust
  • Fyrir 4 ára og eldri

3.890 kr.

Á lager

Vörunúmer: 56001029 Flokkur:

Lýsing

Rannsóknir hafa sýnt að allt að 70% fólks skortir magnesíum!

Magnesíum gúmmí eru bragðgóð leið til að sjá líkamanum fyrir magnesíum sem er eitt mikilvægasta steinefni líkamans. Þegar álagið er mikið eða ef þú hreyfir þig mikið gæti verið ráðlegt að taka inn auka magnesíum.

Magnesíum gúmmí:

• Bragðgott gúmmí með melónubragði

• Magnesíum (sítrat)

• 120 gúmmí í einu glasi

• Glútenlaust

• Fyrir 4 ára og eldri

Magnesíum:

  • Nauðsyn fyrir gott andlegt jafnvægi og vinnur gegn streitu
  • Virkar slakandi og bætir svefn
  • Stuðlar að eðlilegri slökun vöðva og vinnur gegn sinadráttum og fótaóeirð
  • Hefur góð áhrif á hjarta og æðakerfi
  • Getur unnið gegn of háum blóðþrýstingi
  • Nauðsyn fyrir sterk bein og tennur

Fyrir hverja:

  • Alla aldurshópa, frá börnum og upp í eldri borgara, sem vilja taka inn magnesíum á þægilegan og bragðgóðan máta
  • Þá sem eru undir miklu álagi og streitu og þurfa ró og slökun
  • Alla sem sofa illa
  • Þá sem eiga í vandræðum með að taka inn bætiefni í töfluformi

Skammtastærð:

Börn á aldrinum 4 til 12 ára: Tyggið 1 gúmmí á dag.

13 ára og eldri: Tyggið 1 gúmmí allt að 4 sinnum á dag, eitt og sér eða með máltíð.

Skiptið dagsskammtinum í nokkra hluta yfir daginn. Ef of mikið magnesíum er tekið í einu getur það haft óæskileg hægðalosandi áhrif. Ef það gerist skal einfaldlega borða færri gúmmí í hvert skipti.

Geymist á köldum, þurrum stað, fjarri beinu sólarljósi. Þar sem heitt er í veðri gætu hlaupin fest saman. Slíkt hefur engin áhrif á styrkleika, gæði eða virkni vörunnar.

Geymið þar sem börn ná ekki til.

Innihald í einum skammti:

Magnesíum sítrat 336mg

Önnur innihaldsefni: Lífrænn reyrsykur, lífrænt tapíókasíróp, síkóríurótarþykkni, glýserín, agar, sítrónusýra, náttúrulegt ferskjubragð, curcumin (Curcuma longa) og paprika (litur).

Engir þekktir ofnæmisvaldar.

Athugið: Fæðubótarefni kemur aldrei í staðinn fyrir fjölbreytt og gott mataræði. Varist að nota ekki meira en ráðlagður dagskammtur segir til. Geymist við stofuhita og ekki í sólarljósi.

Brand

Trace Minerals

0
    0
    Karfa
    Karfan er tómTil baka í verslun
        Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó