fbpx

Drink Mix 160, 1stk

Birgðastaða: Á lager
SKU: 10102-1stk

This response was truncated by the cut-off limit (max tokens). Open the sidebar, Increase the parameter in the settings and then regenerate.
————————-

  • Með Maurten færðu meiri orku á æfingum og keppnum
  • Það veldur síður óþægindum í meltingu en sambærilegar vörur
  • Í því er engin óþörf aukaefni eða bragðefni
  • Meiri upptaka af kolvetnum en í nokkru öðru fæðubótarefni
  • Langflestir af

650 kr.

Á lager

14 daga
skilaréttur

Frí sending í póstbox/pósthús
á pöntunum yfir 15000kr.

Vörunúmer: 10102-1stk Flokkar: ,

Lýsing

Drink Mix 320 inniheldur 80 gr af kolvetnum sem er um það bil tvöfalt meira magn af orku en það sem talið var að væri hægt að koma fyrir í íþróttadrykk.  

Drink Mix 160 er með 40 gr af kolvetnum og er samsett úr sömu formúlu og 320.  

Drink Mix er hugsað fyrir iðkun þar sem iðkandi svitnar mikið.  

Báðar blöndur blandast í 500 ml. Hvorugur drykkurinn inniheldur aukaefni, bragðefni eða rotvarnaefni. Þegar blandan er drukkin breytist hún í gelkenndan vökva í maganum (líkist Maurten gelinu). Þetta gerist þegar blandan og magasýrurnar blandast saman.  

Upptakan verður í þörmunum líkt og í gelinu.  

Rannsóknir hafa sýnt fram á að líkaminn þarf mikið magn kolvetna í úthaldsþjálfun. Hinsvegar þarf iðkandinn yfirleitt að aðlaga inntökuna að sér þar sem líkaminn þolir ekki að borða mikið á hreyfingu. Líkaminn okkar takmarkar hversu mikið af kolvetnum við getum geymt í orkubúskapnum. Það takmarkar getu okkar í þolþjálfun.  

Líkaminn getur nýtt allt að 90 gr af kolvetnum á klst sem jafngildir fjórum bönunum. Það er hinsvegar erfitt að borða svona mikið magn af mat á hreyfingu. Með Maurten getur iðkandinn fengið þá orku sem hann þarf til þess að geta haldið áfram.  

Með því að skipuleggja næringu vel í kringum þolþjálfun getur þú komið í veg fyrir að verða orkulaus, verða fyrir ofþornun og þjást af óþægindum í meltingarvegi. Ef þú skipuleggur ekki næringuna í kringum æfingar og keppnir er líklegra að þú náir ekki að hámarka árangurinn þinn.  

Þegar orkuþörf er reiknuð út fyrir iðkanda er ýmislegt sem hefur áhrif. Eitt af því sem skiptir máli er hversu löng iðkunin er. Hér eru nokkur dæmi: 

  1. Fyrir 60 mín langa æfingu og styttra þarf líkaminn allt að 40gr af kolvetni 
  1. Fyrir 60-120 mín langa æfingu þarf líkaminn allt að 30-60 gr af kolvetni á hverja klukkustund 
  1. Fyrir 120 mín og lengri æfingar þarf líkaminn allt að 80-100 gr af kolvetnum á hverja klukkustund.  

Maurten vörurnar innihalda eftirfarandi af kolvetnum: 

  • Maurten gel :  25 gr af kolvetnum 
  • Drink Mix 160: 40 gr af kolvetnum 
  • Drink Mix 320: 80 gr af kolvetnum 

Hægt er að blanda saman vörum til þess að fá rétt hlutfall af næringu miðað við þína iðkun.  

Maurten vörurnar er líka hægt að nota í kolvetnahleðslu, þegar iðkandi þarf að hlaða upp kolvetnabirgðir í líkamanum fyrir eða eftir langa hreyfingu. Það er til dæmis hægt að drekka 320 drink mix, þá er líkaminn fljótari að endurheimta orkuna. Það er mælt með því að drekka 320 drink mix innan 30 mín eftir að iðkun líkur til að hámarka upptöku.  

Brand

Maurten

0
    0
    Karfa
    Karfan er tómTil baka í verslun
        Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó
        Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó