fbpx

NOR/D3 4000iu 200 dagsk.

Birgðastaða: Á lager
SKU: 56001020
 • Bragðgott, einfalt og þægilegt
 • Með frískandi mintubragði
 • Munnúðinn inniheldur virkasta form D-vítamíns – Cholecalcipherol
 • 100µg
 • Inniheldur hvorki sykur né gervisykur
 • Styrkir ónæmiskerfið gegn flensu og kvefi
 • Nauðsyn fyrir eðlilega þyngdarstjórnun
 • Styður við góða andlega heilsu
 • Nauðsyn fyrir sterk bein og tennur

2.139 kr.

Á lager

Vörunúmer: 56001020 Flokkar: ,

Lýsing

 • Bragðgott, einfalt og þægilegt
 • Með frískandi mintubragði
 • Munnúðinn inniheldur virkasta form D-vítamíns – Cholecalcipherol
 • 100µg
 • Inniheldur hvorki sykur né gervisykur
 • Styrkir ónæmiskerfið gegn flensu og kvefi
 • Nauðsyn fyrir eðlilega þyngdarstjórnun
 • Styður við góða andlega heilsu
 • Nauðsyn fyrir sterk bein og tennur

Talið er að 50 – 70 prósent Evrópubúa þjáist af D vítamínskorti.

D-vítamín:

 • Fyrir alla sem vilja tryggja nægar D-vítamínbyrgðir líkamans
 • Þá sem eru með D-vítamín skort
 • Þá sem eiga erfitt með, eða vilja ekki taka töflur eða hylki
 • Þá sem vilja tryggja að vítamínið nýtist líkamanum sem skyldi
 • Alla aldurhópa frá 12 ára aldri

Munnúðinn nýtist líkamanum allt að 50% betur en hefðbundnar töflur og hylki, frásogast beint í gegnum slímhúð munnhols og út í blóðrásina. Það gefur betri árangur heldur en ef vítamínið þarf að ferðast í gegnum meltingarveginn.

Innihaldsefni:

D3 Cholecalcepherol – 4000IU í einum úða.

Að auki:

Hreinsað vatn, stevía, sítrónusafi, akasíu gúmmí, kalíumsorbat, sólblómalesitín, xanthan gúmmí, mintu ilmkjarnaolía. 

Ráðlagður dagskammtur:

Einn úði á dag gefur 4000IU af D3 vítamíni eða (100 μg).

Rannsóknir hafa sýnt að munnúði er það form með bestu upptöku í mannslíkamanum.

 • Inniheldur hvorki sykur né gervisykur
 • Mikil gæði og fyrsta flokks sérvalið hráefni
 • Nútíma loftlausar umbúðir sem tryggja ferskleika og endingu
 • GMP vottað

 

Þegar munnúðinn er notaður í fyrsta skipti er gott að ýta nokkrum sinnum á úðahausinn til að fá vökvann upp í rörið. Hristið glasið fyrir notkun. Úðið undir tunguna eða innan á kinnina. Munið að setja hettuna á úðahausinn og geymið flöskuna þannig hún standi lóðrétt.

Ef munnúðinn er ekki notaður í langan tíma, þá getur hann stíflast. Ef það gerist þá þarf að hreinsa úðahausinn með heitu vatni.

Athugið:

Fæðubótarefni kemur aldrei í staðinn fyrir fjölbreytt og gott mataræði. Varist að nota ekki meira en ráðlagður dagskammtur segir til. Geymist við stofuhita og ekki í sólarljósi.

Geymist þar sem börn ná ekki til

0
  0
  Karfa
  Karfan er tómTil baka í verslun
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó