Description
Ólíkt hinum hefðbundu lyktareyðum, þá dregur SmellWell í sig bakteríur og raka sem mynda vonda lykt og eyða henni auk þess að skilja eftir ferskan ilm. SmellWell er þróað og prufað í Svíþjóð í samstarfi við Chalmers Tækniháskólann. Innihald pokanna eru 100% umhverfisvæn og hafa hlotið REACH umhverfisvottun.
Endingartími lyktarpokanna er um 3-6 mánuðir.
- ATH! taka þarf fram lit þegar pantað er á netinu. Það er skirfað undir athugasemdir.