fbpx

SmellWell Freshener Bag XL

Birgðastaða: Á lager
SKU: 6109
 • Tilvalið fyrir íþróttafötin og/eða skóna
 • Eyðir raka, bakteríum og lykt
 • Vatnshelt ytra efni
 • Endingargóður
 • REACH umhverfis- og öryggisvottað

4.990 kr.

Á lager

Vörunúmer: 6109 Flokkar: ,

Lýsing

SmellWell Freshener pokinn er fullkominn fyrir íþróttafötin eða skóna. Innra efni pokans inniheldur virk moso bambus kol og steinefni og þannig dregur hann í sig raka og eyðir lykt og bakteríum. Ytra efni pokans er úr vatnsheldu ripstop efni sem er sterkt og endingargott og er gert til að þola daglega notkun.

Pokinn er tilvalinn til að kippa með á æfinguna fyrir óhreinu íþróttafötin eða í gönguna fyrir skóna. Pokinn er gerður úr endurunnu og sjálfbæru efni sem er REACH umhverfis-og öryggisvottað. Hannað og þróað í Evrópu.

Endingartími pokans er um 2 ár, eftir það minnkar virknin smám saman. Má ekki þvo en mælt er með að snúa pokanum á rönguna á 6 mánaða fresti og leyfa honum að anda í smá tíma.

Brand

SmellWell

0
  0
  Karfa
  Karfan er tómTil baka í verslun
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó