Hvað eru vafrakakökur?
Vafrakaka er lítil skrá, sem hleðst inn í vafra þegar notendur fara inn á ákveðin vefsvæði. T.d vefsíðu Fætur Toga. Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að greina á milli notenda og hvernig þeir vilja nota vefsvæðin. Nánari upplýsingar um vafrakökur má t.d. finna á www.allaboutcookies.org.
Hverjar eru mismunandi gerðir vafrakaka?
Vafrakökur eru notaðar í mismunandi tilgangi. Í grófum dráttum má skilgreina fjóra flokka:
Nauðsynlegar kökur – þessar kökur tryggja eðlilega virkni og öryggi tenginga.
Valkostakökur – þessar kökur gera vefsvæðinu kleift að muna útlit, hegðun og/eða aðrar breytingar eða val sem notandi kýs að framkvæma á vefsvæðinu.
Tölfræðikökur – þessar kökur aðstoða aðstandendur vefsvæðisins að skilja hvernig notendur upp til hópa haga sér á vefsvæðinu.
Markaðskökur – eru notaðar til að fylgja notendum milli vefsvæða. Markmið þeirra er fyrst og fremst að sýna notendum auglýsingaefni sem líklega hefur vægi fyrir notendann.
Hvernig get ég losað mig við vafrakökur?
Þeir sem vilja aftengja eða losa sig við vafrakökur geta gert það í stillingum á þeim vafra sem notast er við. Taka skal fram að slík aftenging eða eyðing á vafrakökum getur haft afgerandi áhrif á notendaupplifun og stillingar á vefsíðu Fætur Toga.
Hafðu samband
Ef þú hefur frekari spurningar eða athugsemdir sem tengjast vafrakökum á vefsvæðum Fætur Toga getur þú haft samband við okkur.