Lýsing
Spark tight buxurnar eru frábærar í hlaupin, ræktina eða til hversdagsnota. Þær eru mjúkar og liprar.
Mittisstrengurinn nær vel upp og þær eru með bandi til að þrengja strenginn.
Buxurnar eru úr mjúku efni sem er hannað til að koma í veg fyrir núning, sérstaklega á innanverðum lærum. Efnið í buxunum andar mjög vel og hrindir frá sér svita. Efnið er einnig einstaklega mjúkt og teygjanlegt.
Á buxunum eru þrír vasar, einn aftan á strengnum og svo tveir á sitthvorri hliðinni, fullkomið til að geyma t.d. símann og lyklana.