Lýsing
Chaser 2-in-1 stuttbuxurnar eru léttar og liprar. Þær eru með þunnum innri buxum sem liggja vel og lausum, léttum yfirbuxum. Á buxunum eru margir vasar fyrir allt það helsta t.d. síma og lykla.
Frábærar í hlaupin, ræktina eða til hversdagsnota. Þægilegur teygjanlegur strengur er á buxunum. Þær eru léttar, sterkar og anda vel.