Lýsing
Brooks Shield Hybrid úlpan er hlý og vatsnfráhrindandi. Frábært til að henda yfir Brooks Notch Thermal long sleev bolinn þegar það fer að kólna.
Úlpan er með tvem stórum renndum vöstum á hliðunum frábært fyrir soft flask og orkugelin eða síma og veski. Einnig er lítill innri vasi sem er frábær fyrir smámuni eins og t.d earbuds Það eru öryggis smellur innaná úlpunni svo hún opnist ekki ef rennilásinn rennur niður. Líka gott ef maður vill ekki hafa rennt upp að smella þeim þá loftar betur. Einnig er góð öndun í bakið.
Frábært í hlaup, göngur eða golfið.