fbpx
Útsala! -30%

Brooks Hyperion Tempo Herra

Birgðastaða: Á lager
SKU: 1103391d767
 • Léttur, fjaðrandi og hraðari
 • Ferskt og nýtt útlit frá Brooks
 • Nitrogen blandaður botn sem sparar þér orku í hverju skrefi
 • Yfirbyggingin er teygjanlegri og andar vel
 • Fékk strax Editors Choice hjá Runner’s World

 

18.193 kr.

Litur:

Outlet vara - Aðeins á lager í vefverslun
Vörunúmer: 1103391d767 Flokkar: , , Merkimiðar: , ,

Lýsing

Nýja DNA FLASH miðsólaefnið er blandað  með Nitrogen til að fá ákjósanlega samsetningu á þyngd, fjöðrun og mýkt! Nitrogenið gerir næstum því það sama og í bílvélum, skórnir sýna strax viðbragð og þó það sé ekki Carbon plata hafa menn verið að ná frábærum tímum í skónum. Nýja miðsólaefnið fer líka vel með skrokkinn og menn geta æft meira, farið lengra og hraðar. Hvað er hægt að biðja um meira? Kannski bara stóra bróður Hyperion Elite sem er með Carbon plötu sem gefur meiri orku til baka í hverju skrefi og er því bara ráðlagður í keppnishlaupum.

Yfirbyggingin er úr teygjanlegu efni  og er þétt að fætinum, efnið andar vel og er á allan hátt þægilegt og heldur fætinum stöðugum.

Hyperion Tempo hefur fengið frábæra dóma síðan hann kom á markað og í tölublaði “Runners World” í September 2020 fékk hann Editors Choice auk þess að fá frábæra dóma.

Hyperion Elite eru 207gr herra í stærð 42,5 og hæðarmismunur milli hæl og tá er 8mm.

Frekari upplýsingar

Stærð

40, 40.5, 41

Brand

Brooks

0
  0
  Karfa
  Karfan er tómTil baka í verslun
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó