Lýsing
Ariel eru stöðugustu skórnir frá Brooks. Þeir henta einstaklega vel fyrir þá sem eru í yfirvigt og þá sem vantar mikinn stuðning. Í Ariel eru þykk innlegg sem auðvelt er að skipta út fyrir sérsmíðuð innlegg. Ariel eru góðir í innanbæjargönguna og fyrir daglega notkun.
Skórnir eru 348g og hæðarmismunur eru 12mm.