Lýsing
Brooks Draft XC gaddaskór eru léttir og góðir alhliðaskór fyrir byrjendur.
Þessi skór erum einkum hannaðir fyrir víðavangshlaup og veita gott grip í grasi sem og á braut. Þeir eru léttir, mjúkir og rúmgóðir upp á pláss fyrir tær og táberg.
Þeir eru ekki nema 184 g (miðað við 42EU karla)