Lýsing
Stuðningssokkur fyrir hné sem er með gelpúða til að styðja vel við hnéskelina.
Er léttur og góður teygjusokkur sem er góður fyrir þá sem eru með onfæmi fyrir neopren efni. Heldur mjög vel um hnéð en stoppar ekki hreyfingu heldur styður við hana. Kemur í stærð S-XL.
Til að finna stærð mælið ummál um hnéskelina:
- S: 31,12-33,66 cm
- M: 33-35,6 cm
- L: 34,92-37,47 cm
- XL: 36,8-39,4 cm