Description
Viðsnúanlegi Mac in a Sac dúnjakkinn er mjög meðfærilegur og passar vel í íslensku veðri. Vottaður hágæða andadúnn samkvæmt RDS staðli. Mac in a Sac er leiðandi í vatnsheldum, pakkanlegum yfirfatnaði.
POLAR jakkinn hentar vel fyrir allar gerðir af útiveru, fjallgöngu eða rólega göngutúrinn.