fbpx

Mac in a Sac Alpine Gilet

Birgðastaða: Á lager
SKU: ALP-W19-FUCH
  • Einstaklega létt (ca. 210gr)
  • Pakkast auðveldlega í pokann sem fylgir með
  • Fyllt með rds vottuðum andardún
  • Vatnshelt (1000mm)
  • Tekur lítið pláss og því einfalt að grípa með sér

11.990 kr.

Hreinsa

14 daga
skilaréttur

Frí sending í póstbox/pósthús
á pöntunum yfir 15000kr.

Vörunúmer: ALP-W19-FUCH Flokkar: , ,

Lýsing

Alpine dúnvestið frá Mac in a Sac er létt og þægilegt og heldur á þér hita í öllum þínum útivistarævintýrum. Alpine vestið hentar bæði sem útivistarflík eða til skella sér í dags daglega. Vestið pakkast auðveldlega í pokann sem fylgir með. Þá fer mjög lítið fyrir því og mjög handhægt er taka það með í bakpokann og grípa í það þegar veðrið kallar á það.

Ytra yfirborð vestisins hrindir frá sér vatni (1000mm vatnsheldni) og vasarnir eru einnig vatnsheldir. Hægt er bretta kragann upp og niður eftir hentisemi. Vestið er fyllt með 80gr af andadún sem er RDS vottaður, en þ þýðir dúninum er safnað á mannúðlegan hátt.

0 Shares

Frekari upplýsingar

Stærð

xxs, xs, s, m, l, xl

Brand

Mac in a Sac

0
    0
    Karfa
    Karfan er tómTil baka í verslun