Description
Uppfærð útgáfa af Glycerin
Glycerin 21 er áfram með miðsóla úr mjúka höggdempandi efninu DNA Loft v3. Í uppfærðri útgáfu er búið að bæta við 2mm þykkari sóla til að gefa enn meiri höggdempun.
Einnig er búið að setja Road Track gúmmí undir sólann sem gerir skóinn stamari í bleytu.
Í uppfærðri útgáfu er notað endurunnið plast að hluta sem jafngildir 5 plastflöskum.
Hæðamismunur er 10 mm
Þyngd er 277,8