Lýsing
Skórinn er með þykkan sóla úr DNA LOFT v2 ásamt að vera með GlideRoll Rocker hönnun á sólanum. GlideRoll lætur fótinn rúlla áfram náttúrulega og áreynslulaust, þessi hönnun ásamt efni sólans gerir það að verkum að það minnkar álagið á miðfótinn.
Stífur hælkappi sem heldur vel utan um hæl og ökkla gerir það að verkum að fóturinn er stöðugri þegar þú hleypur eða gengur í skónum.
Ysta lagið á sólanum er úr stömu gúmmí sem gerir það að verkum að þú ert stöðugri í bleytu.
Eiginleikar Ghost Max hjálpa þér að þola meira álag hvort sem það er í hlaupum eða göngu innanbæjar.
Ghost Max hefur hlotið vottun frá Félagi bandarískra fótaaðgerðarfræðinga (American Podiatric Medical Association). Þessi vottun þýðir það að skórinn styður við góða fótaheilsu og fer vel með fótinn.
The new Ghost Max women’s running shoe delivers enhanced protection thanks to plenty of soft cushioning, a super stable ride, and rocker-like transitions that propel you forward. This neutral shoe is great for running or walking, as it helps absorb impact to protect your feet.
Sustainability
This product is a certified CarbonNeutral® product.