Description
Brooks Revel 6 er nýjasta uppfærslan á þessari frábæru týpu.
Revel 6 er með enn meiri mýkt og dempun en fyrri útgáfur af Revel. Skórinn rúllar mjög vel frá hæl að tá.
Yfirbyggingin er ofin og andar mjög vel. Yfirbyggingin er einnig léttari og nettari en áður í þessari týpu og er skórinn því léttari fyrir vikið.
Frábær skór fyrir stutt hlaup og göngur, í ræktina eða til dagsdaglegra nota.
Hæðarmismunur frá hæl að tá er 10mm.