Lýsing
Oofos skórnir minnka vinnu líkamans í hverju skrefi svo þú getur tekið fleiri skref yfir daginn og þannig komist yfir meira í vinnunni.
Samkvæmt rannsókn sem gerð var við Háskólann í Virginíu árið 2018 á Oofos skónum hefur margt áhugavert komið í ljós
- OOFOAM tækniefnið hefur 37% meiri höggdempun en nokkurt sambærilegt efni á markaðnum.
- OOFOAM efnið minnkar álag á ökkla um 20%
- Oofos skórnir minnka álag á allt stoðkerfið
Oofos skórnir eru frábær viðbót í baráttunni við algengustu fótavandamálin sem við hjá Fætur Toga sjáum daglega. Skórnir eru tveggja laga og veita því góðan stuðning undir iljar. Skórnir eru dúnamjúkir undir táberg og hæla og aðstoða því við tábergssig, hælspora, iljafellsbólgur, hásinabólgur og aðra almenna verki í fótum. Auk þess hrinda skórnir frá sér raka og bakteríum.
Oofos skórnir eru því frábærir fyrir heilbrigðisstarfsmenn og alla þá sem eru mikið á fótum á hörðu undirlagi.