fbpx

TM Magnesíum freyðitöflur hindberja 10st

Birgðastaða: Á lager
SKU: 56001033
  • Nauðsynlegt fyrir gott andlegt jafnvægi og vinnur gegn streitu
  • Virkar slakandi og bætir svefn
  • Stuðlar að eðlilegri slökun vöðva og vinnur gegn sinadráttum og fótaóeirð
  • Hefur góð áhrif á hjarta- og æðakerfi
  • Getur unnið gegn of háum blóðþrýstingi
  • Nauðsynlegt fyrir sterk bein og tennur

1.450 kr.

Á lager

14 daga
skilaréttur

Frí sending í póstbox/pósthús
á pöntunum yfir 15000kr.

Vörunúmer: 56001033 Flokkar: ,

Lýsing

Freyðitöflur með magnesíum, kalki og söltum. Innihalda hátt hlutfall magnesíums.

Magnesíum er þekkt og vinsælt bætiefni hjá öllum aldurshópum og skortur á því algengur. Rannsóknir hafa sýnt að allt að 75% fólks fái ekki nægilegt magnesíum daglega.

Mjög bragðgott og leysist vel upp. Inniheldur aðeins náttúruleg bragð og litarefni. Sykurlaust en sætt með Xylitol og stevíu, enginn gervisykur.

Trace Minerals Magnesíum:

  • Nauðsyn fyrir gott andlegt jafnvægi og vinnur gegn streitu
  • Virkar slakandi og bætir svefn
  • Stuðlar að eðlilegri slökun vöðva og vinnur gegn sinadráttum og fótaóeirð
  • Hefur góð áhrif á hjarta og æðakerfi
  • Getur unnið gegn of háum blóðþrýstingi
  • Nauðsyn fyrir sterk bein og tennur

Fyrir hverja er Trace Minerals Magnesíum?

  • Alla aldurshópa, frá börnum og upp í eldri borgara, sem vilja taka inn magnesíum á þægilegan og bragðgóðan máta
  • Þá sem eru undir miklu álagi og streitu og þurfa ró og slökun
  • Alla sem sofa illa
  • Þá sem eiga í vandræðum með að taka inn bætiefni í töfluformi

Skammtastærð: 1 tafla í vatn, 1x-2x á dag

Vegan, glútenlaust, sykurlaust, GMP vottað og án erfðabreytts hráefnis (ekkert GMO)

Innihald í einum skammti:

Kcal 10, Kolvetni 3g

Kalk 10mg
Magnesíum 150mg
Natríum 175mg

Steviol Glycosides (úr stevíu laufi) 34mg

Önnur innihaldsefni: GMO laus sítrónusýra, xylitol, inúlín, GMO laus maíssterkja, náttúrulegt hindberjabragð, náttúruleg litarefni (rauðrófuduft, glútein)

Brand

Trace Minerals

0
    0
    Karfa
    Karfan er tómTil baka í verslun
        Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó
        Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó