Lýsing
Fusion C3+ kvennabuxurnar eru fullkomnar í hlaupin, ræktina, Yoga og almenna líkamsríkt. Fusion C3+ buxurnar eru úr sterku og teygjanlegu efni. Á buxunum eru endurskinsborðar og því er sýnileiki mjög góður að framan og aftan.
Stærð | Hæð | Mjaðmir | Mitti | Innsaumur |
XS | 162 | 86 | 62 | 75 |
S | 166 | 92 | 68 | 77 |
M | 170 | 98 | 74 | 78 |
L | 174 | 105 | 82 | 80 |
XL | 176 | 113 | 91 | 82 |
(Stærðartafla er í CM)*