Description
CompressSport hlífarnar eru frábærarar við endurheimt á vöðvum ásamt því að fyrirbyggja beinhimnubólgu. Stuðningurinn frá hlífinni veitir stuðning við vöðva og festur ásamt því að þrýsta á bólgur. Ultra Light kálfahlífarnar eru léttari og anda betur en klassíska línan frá CompresSport.
Stærðir:
T1 = 30-34 cm
T2 = 34-38 cm
T3 = 38-42 cm
T4 = 42-46 cm