Lýsing
Brooks Draft Hybrid Glove fingravetlingar eru með litlum vasa innaní lófanum sem hægt er a geyma t.d. lykil. Hanskarnir eru með fingurgóma sem virka á snjallsíma svo hægt er að nota símann í hönskunum. Það er fingra hlíf í vasa á handabakinu á vetlingunum til að setja yfir fingur til að fá skjól frá vindi og regni.
Þeir eru léttir og góðir og veita hlýju en samt ekki of þykkir. Draga ekki í sig bleytu og raka.