Lýsing
Catamount Agil er utanvegakeppnisskór og er hann frábær fyrir styttri eða lengri utanvegahlaupin.
SpeedVault platan í miðsólanum gefur góða endurgjöf og það ásamt góðu gripi undir sólanum gerir þig stöðugri og öruggari á ójöfnu undirlagi.
Loftdempunin í miðsólanum er DNA Flash v2 nítrógen, sem gerir skóinn mjög léttan (218,3g miðað við skóstærð 42EU)
Yfirbyggingin fellur vel að fætinum og heldur fætinum kyrrum í skónum.