fbpx
Bóka tíma í Göngugreiningu

Göngugreining Fætur Toga

Í verslun Fætur Toga getur þú komið í göngugreiningu. Í greiningu er skoðað hvernig álag dreifist á fótinn í skrefinu, hvort skekkjur séu í hælum, ökklum eða hnjám og mælt hvort mislengd sé á ganglimum bæði frá mjöðmum og hnjám. Einnig er athugað hvernig viðkomandi beitir sér við göngu og hlaup ef það á við.

Allir sem koma í göngugreiningu til okkar fá:

 • 20% afslátt við pöntun á auka pari af innleggjum
 • 15% afslátt af Brooks hlaupaskóm
 • 20% afslátt af innleggjum þegar er pantað aftur innan tveggja ára

Gott er að athuga hjá þínu stéttarfélagi varðandi endurgreiðslu á göngugreiningu og/eða innleggjum.

0
  0
  Karfa
  Karfan er tómTil baka í verslun
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó