Vor 2025
Showing 1–9 of 40 resultsSorted by latest
Sýna
-
Hlaupaskór | Unisex
Hyperion Elite LD
Cobalt/Pink Clay/Orange
- Gaddaskór – Keppnisskór
- Gaddaskór sem henta á brautina fyrir vegalengdir 1500m-10000m
- Carbon plata sem sparar orku og gefur þér meiri drifkraft í hverju skrefi.
- DNA Flash v2 Nitrogen Injected EVA miðsóla efni sem gefur þér léttleika og sparar orkuna. Er léttara og skilar 10% meiri orku til baka en fyrri útgáfa.
- Létt efni í yfirbyggingu sem veitir góða öndun og þægindi.
- Beittir gaddar veita betri spyrnu í hverju skrefi
- Nýtt léttara efni í göddunum
Henta fyrir keppnir og gæðaæfingar á brautinni.
- Þyngd: 136g
-
Hlaupaskór | Unisex
Hyperion Elite 4 PB
Bluewash/Green Gecko/Cobalt
- Uppfærður carbon götukeppnisskór
- Léttur, hraður og orkusparandi keppnisskór með carbon plötu.
- DNA Gold miðsólaefnið er 100% PEBA sem gerir skóna léttari,
mýkri og gefur þér meiri orku í hverju skrefi. - Samkeppnishæfur við bestu carbon skó á markaðnum í dag.
- Unisex snið
- Hyperion Elite 4 PB kemur með nýjum og endurbættum miðsóla.
- Carbon plata sem sparar orkuna og gefur þér meiri drifkraft í hverju skrefi.
- Hámarks endurgjöf
- Létt efni í yfirbyggingu sem veitir góða öndun og þægindi.
- Fyrir vegalengdir 5km-Maraþon götuhlaup
- Skórnir henta vel fyrir fólk sem vill bæta keppnistíma sinn.
-
Hlaupaskór | Dömu
Hyperion Max 2
Black/Gold/Pink
- Ný útgáfa af hinum vinsæla Hyperion skó
- Nylonplata í sóla
- Mikil dempun
- Frábær í hröð hlaup
-
Utanvegaskór | Dömu
Catamount 4
Bit of Blue/Flame/Legion Blue
- Hraður utanvegaskór
- Uppfærð týpa
- Ný SkyVault Trail plata (lengri og ný lögun) og Nitrogen blandað DNA Flash v2 efni í miðsólanum stuðla að mikilli svörun og hjálpa upp brekkurnar
- Slitsterk TPEE yfirbygging sem andar vel
- Ytri sóli veitir gott grip á þurru og votu yfirborði og í hvers kyns halla á uppleið og niðurleið
- Aukin távörn
- 3,5 mm takkar (grip) undir sóla
- 2mm þykkari miðsóli undir öllum fætinum
- Frábær í hröð utanvega hlaup
-
Hlaupaskór | Herra
Ghost Max L
White/White
- Hversdagsskór með leðuryfirbyggingu
- Með “GlideRoll Rocker” hönnun á sóla sem lætur þig rúlla áfram áreynslulaust
- Mikil höggdempun
- Stamur sóli
- Hlutlaus skór
- Með DNA loft v3 nitrogen blandað efni í miðsóla
Þessi skór hentar vel þeim sem:
- Vilja enn meiri mýkt og höggdempun
- Eru með iljafestubólgu/hælspora
- Eru með tábergssig
- Þurfa mikið pláss í skónum til að koma fyrir innleggjum
-
Hlaupaskór | Dömu
Ghost Max L
White/White
- Hversdagsskór með leðuryfirbyggingu
- Með “GlideRoll Rocker” hönnun á sóla sem lætur þig rúlla áfram áreynslulaust
- Mikil höggdempun
- Stamur sóli
- Hlutlaus skór
- Með DNA loft v3 nitrogen blandað efni í miðsóla
Þessi skór hentar vel þeim sem:
- Vilja enn meiri mýkt og höggdempun
- Eru með iljafestubólgu/hælspora
- Eru með tábergssig
- Þurfa mikið pláss í skónum til að koma fyrir innleggjum
-
Hlaupaskór | Dömu
Adrenaline GTS 24 Weatherized
Black/Ebony/Hot Coral
- Sami skór og Adrenaline 24 með sama efni í miðsóla en veðurþolnari yfirbyggingu
- Styrktur skór
- Gerður fyrir hlaup í köldu og/eða blautu veðri
- Yfirbyggingin er úr veðurheldara efni en Adrenaline, þolir meiri vind og vatn
- Gripið er hannað til að vera stamt í erfiðum aðstæðum svo sem bleytu
- Dropp: 12mm
- Þyngd: 301g kk og 266g kvk
-
Hlaupaskór | Dömu
Ghost 16 Weatherized
Almond Peach/Coconut/Falcon
- Ný týpa af Ghost!
- Sami skór og Ghost með sama efni í miðsóla en veðurþolnari yfirbyggingu
- Gerður fyrir hlaup í köldu og/eða blautu veðri
- Yfirbyggingin er úr veðurheldara efni en Ghost 16, þolir meiri vind og vatn
- Gripið er hannað til að vera stamt í erfiðum aðstæðum
- Dropp: 12mm
- Þyngd: 283g kk og 252g kvk
-
Utanvegaskór | Dömu
Caldera 8
Black/Blackened Pearl/White
- Mikið dempaður utanvegaskór
- Uppfærð týpa
- Endurbætt lögun, nýtt efni og meiri þægindi
- Aukin öndun
- TPEE yfirbygging sem þornar hratt og er slitsterk
- Lykkja á hælkappa – auðvelt að fara í og úr!
- Aukin távörn
- Bólstruð tunga fyrir aukin þægindi sem líka andar vel
- DNA LOFT v3 í miðsóla
- Ferskt og uppfært útlit
- Mýksti utanvegaskórinn
- Hannaður fyrir löng hlaup, 50 km+
- Góðir í gönguna – hægt að nota frá dyrunum heima og út í náttúruna