Lýsing
Yourboots Bakbelti fyrir Yourboots Model Ultimate.
Þegar þú hefur lært að nota beltið er það algjör snilld.
Beltið er 37 cm breitt og nær því frá efra baki og niður að rassvöðvafestingum. Beltið aðstoðar þá sem þurfa þrýstinudd á mjaðmasvæðinu eða finna fyrir stífleika í rassvöðvunum (Gluteus Maximus).
Beltið aðstoðar einnig þá sem finna fyrir þreytuverkjum í neðra baki.
Við mælum með því að nota beltið yfir íþróttatopp eða bol.