Lýsing
UNBROKEN BÝÐUR UPPÁ HANDHÆGA FJÓRÞÆTTA VIRKNI
Unbroken er einstök og margþætt vara sem búin er til úr ferskum norskum laxi og er full af hágæða næringu.
- Náttúrulegt orkuskot (án koffíns): jafnari orka yfir daginn, mikið magn af B12 vítamíni, engin gerviefni.
- Betri vökvanæring: svalaðu þorstanum lengur með hágæða steinefnum og söltum.
- Styður vel við ónæmiskerfið: mikið magn af sinki og selen.
- Hraðari endurheimt: hröð upptaka af 25 amínósýrum í frjálsu formi og stuttum peptíðum, þar af 9 nauðsynlegar amínósýrur (9EAA og BCAA).
HVERNIG ER BEST AÐ TAKA UNBROKEN?
- Taktu 1 til 2 töflur á dag (best eftir æfingu, gott á morgnanna eða fyrir svefn).
- Hver tafla er leyst upp í vatnsglasi eða vatnsflösku. Þú getur notað kalt vatn, heitt vatn, sódavatn eða hvað sem þú vilt.
- Brjóttu töfluna í tvennt fyrir hraðari upplausn.