Lýsing
Æfingateygja með mikilli mótstöðu. Frábærar til þess að auka styrk, tóna vöðvana eða til að hjálpa til við að styrkja sig eftir meiðsli. Efnið að utan er mjúkt viðkomu en sterkt og endingargott. Á teygjunni innanverðri er stamt efni svo að teygjan renni síður til við notkun.