Lýsing
Táskiljurnar mynda bil á milli tánna. Teygjan sem smeygt er yfir tá er lipur og vel teygjanleg. Táskiljurnar auka liðleika í tábergi og henta vel til þess að draga úr einkennum Hallux Valgus. Í pakkanum eru 4 táskiljur; 1 stór og 3 minni.
2.590 kr.
Á lager