Description
• Högg- og rispuvarið Polycarbonate gler
• Vörn gegn UVA og UVB geislum
• Mjög létt (24 grömm)
• Henta í alla útivist
• Stillanlegir nefpúðar og armar
tifosi seek gleraugun eru ofurlétt, umgjarðarlaus íþróttagleraugu. þau henta í alla útivist, hvort sem þú ert að hjóla, hlaupa, í golfi eða bara að hafa það notalegt úti í náttúrunni.
glerið er polycarbonate gler sem er einstaklega sterkt gler með rispuvörn. gleraugun þola því þónokkuð hnjask. polycarbonate gler er 20 sinnum sterkara en venjulegt gler og aðeins 1/3 af þyngd venjulegs glers.
linsur gleraugnanna eru hannaðar með það í huga að hlutföll á umhverfinu afbakist ekki og tryggir þannig hámarks útsýni.
7.490 kr.
Out of stock
• Högg- og rispuvarið Polycarbonate gler
• Vörn gegn UVA og UVB geislum
• Mjög létt (24 grömm)
• Henta í alla útivist
• Stillanlegir nefpúðar og armar