Description
Tifosi Podium XC eru hin fullkomnu keppnisgleraugu. Gleraugun eru með rammalausri gjörð sem truflar ekki sjónlínu í hlaupum eða á hjóli. Gleraugun eru með stillanlegum nefpúða og gjörð til þess að hámarka þægindi. Auk þess eru Tifosi Podium með skiptanlegu gleri sem er hannað fyrir mismunandi birtustig.