Lýsing
Tifosi Alliant gleraugun er mjög létt og lipur en einnig mjög sterk og endingargóð.
Mjúkur púði er á nefinu sem er stillanlegur og einnig hægt að stilla fyrir aftan eyrun. Það eru op á glerinu til að auka loftflæði á glerinu svo það myndist ekki móða.
Glerið er með UV vörn gegn sólinni. Koma í sér öskju með 3 mismunandi glerjum. Eitt svart fyrir mikla sól, eitt hvítt fyrir loku eða rigningu og eitt rautt fyrir mikið endurkast.