Lýsing
Æfingateygjurnar eru liprar, en halda vel við. Svokölluð GripLoop tækni gerir teygjuna stamari og gripið betra.10 stillingar eru á griphandföngunum sem gerir auðveldara fyrir að stilla teygjuna af fyrir hvern og einn. Efnið í teygjunni er mjúkt viðkomu og rispar því ekki húðina. Meðfylgjandi er bæklingur með teygjuæfingum.