fbpx
-50%

Ryders Hiline

Birgðastaða: Ekki til á lager
SKU: R06919A

Ryders Hiline íþróttagleraugun eru létt, endingargóð og sterk. Þau eru með innbyggðri móðuvörn innan á glerjunum. Einnig eru á umgjörðinni fjögur loftunargöt svo að raki sem safnast getur innan á glerin kemst auðveldlega út.

Glerið sem notað er í gleraugun er NXT gler sem er til dæmis notað í skothelt gler og hjálma geimfara og er það því einstaklega sterkt og með góðri rispuvörn. Glerin dökkna og lýsast eftir birtuskilyrðum. Glerin dökkna þegar þau nema UV geisla og lýsast svo aftur í skugga. Þegar gleraugun dökkna skerpast litir í umhverfinu um 20% til að hámarka gott skyggni.

Ryders Hiline eru létt og nett íþróttagleraugu sem henta til alls kyns útiveru og hreyfingu.

Með gleraugunum fylgja 3 stærðir af nefpúðum sem er lítið mál að smella úr og í. Armana á gleraugunum er hægt að beygja til þess að víkka og þrengja eftir hentisemi. Þetta tvennt gerir það að verkum að auðvelt er að stilla gleraugun eins og hentar hverjum og einum.

14.495 kr.

Ekki til á lager

Vörunúmer: R06919A Flokkar: ,

Lýsing

  • Stillanlegir armar
  • 3 stærðir af nefpúðum fylgja
  • Loftunargöt eru á umgjörð
  • Fyre linsa
  • 20% skarpari litir
  • Móðuvörn
  • Rispuvörn
  • Dökkna eftir birtuskilyrðum
0 Shares
0
    0
    Karfa
    Karfan er tómTil baka í verslun