Lýsing
Ryder Escalator gleraugun eru létt og góð og henta frábærlega fyrir hlaup, hjól eða göngur.
Þau uppfylla alla helstu kosti við íþróttagleraugu en þau er með UV-vörn við útfjólubláum geislum sólar, Anti Fog þannig ekki myndist móða innan á gelraugun og Anti Scratch svo þau rispist síður. Þessi gleraugu er fljót að aðlagast birtu skylirðum og skerpa á línum. Þegar sólin fer þá þarf maður ekki að taka af sér glaraugun því það breytist ekki hversu vel maður sér út.
Þau koma með mismunandi stærðum af nefpúðum sem hægt er að skipta um til að þau sitji betur á nefinu og einnig er spöngin á bakvið eyrun mjúk svo hægt er að stilla þau.
LENS TECHNOLOGY