Lýsing
Salzmann Cross Belt er létt og stillanlegt endurskinsbelti sem eykur sýnileika og öryggi í myrkri. Beltið er gert úr 3M Scotchlite endurskinsefni frá Bandaríkjunum, sem tryggir hámarks endurskin. Það hentar vel fyrir útivist eins og hlaup, göngur og hjólreiðar.