Æfingateygjurnar koma þrjár saman í pakka. Teygjurnar veita mismikla mótspyrnu hver og ein; létt mótstaða, miðlungs mótstaða og mikil mótstaða. Gerðar úr sterku gæðalatex efni. Meðfylgjandi er leiðbeiningaseðill og burðarpoki.
Léttasti þrýstisokkur á markaðinum