Lýsing
Oofos Flex heilsusandalar eru með stillanlegu bandi yfir ristina og er fest með frönskum rennilás.
Oofos draga hvorki í sig raka, bleytu né lykt og henta því vel í hvað sem er. Að vera í heima eða taka með til útlanda eða í útileguna.
Oofos heilsusandalar eru með 37% meiri dempun heldur en aðrir inniskór og eru byggðir tveggja laga og upp undir iljabogann þannig þegar þú stígur í skóinn þá þrýstir hann upp undir ilina og lyftir henni upp í rétta stöðu og með því þá léttir hann á hælum og tábergi. Foam efnið í skónum dregur úr þreytu og verkjum í fótum. Einnig hrinda þeir frá sér bakteríum sem búa til táfýlu og má einnig setja í þvottvél á 30°ef þeir verða skítugir.
Henta vel fyrir þá sem eru með hælspora eða tábergssig og þá sem vinna mikið á fótum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.