Lýsing
Olight Array er höfuðljós úr álblödu og er mjög létt með útgeislun upp á 400 lúmen
Í ljósinu eru tvær LED perur sem veita annað hvort nærgeisla til lýsingar í kringum eða mjóan geisla til að lýsalengra frá. Það er með viðvörunarhljóð þegar hleðslan er komin niður í 10%. Það fylgir með USB hleðslusnúra með segli þannig auðvelt er að setja það í hleðslu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.