Lýsing
Góð hitahlíf fyrir hné.
Hlífin er saumalaus og latex frí úr neopren efni sem heldur hita jafnt sem stuðning um hnéð.
Hún kemur í stærð XS-XXL og er mælt um hnéskelina þegar stigið er í fótinn:
- S: 33cm – 35.6cm
- M: 35.6cm – 38.1cm
- L: 38.1cm – 40.6cm
- XL: 40.6cm – 44.5cm
- 2XL: 44.5cm – 48.3cm