Lýsing
Léttur og þægilegur stuðningssokkur fyrir ökkla. Hentar vel í alls kyns notkun og sérstaklega fyrir þá sem þurfa stuðning um ökklann þegar miklar bólgur eru til staðar. Efnið andar og færir svita í gegnum sig og því góður kostur ef það á að nota til lengri tíma svosem í vinnu eða álíka.
Inniheldur eina hlíf sem passar á bæði hægri og vinstri fót.
Má setja í þvottavél á 30-40° án mýkingarefnis, hengið til þerris.
Ráðlagðar stærðir eftir ummáli um ökkla. Mælið ca 2,5cm fyrir ofan ökklakúlu. Ef í vafa, veljið stærra númerið.
- Small: 20,3-21,6 cm
- Medium: 21,6-22,9 cm
- Large: 22,9-24,1 cm
- X-Large: 24,1-25,4 cm