fbpx

LS Foot Care Stíf Hallux Valgus Spelka

Birgðastaða: Á lager
SKU: eoftlnt4003
  • Ál spelka sem réttir úr stóru tánni
  • Minnkar óþægindi og sársauka
  • Hægt að nota á nóttunni
  • Passar í flesta skó
  • Hægt að stilla spelkuna að hverjum og einum
  • Eitt stykki í pakka

 

3.990 kr.

Á lager

14 daga
skilaréttur

Frí sending í póstbox/pósthús
á pöntunum yfir 15000kr.

Vörunúmer: eoftlnt4003 Flokkar: ,

Lýsing

Hallux valgus spelka með málmstífu sem réttir úr stóru tá og liðamótum hennar. Festist með tveimur riflásum og fylgir með hælteygja sem valkvætt er að nota. Ein stærð sem passar fyrir flesta og er mjög stillanleg og hægt að nota á hægri eða vinstri eða báðar í einu (þá þarf að kaupa par).

Er úr mjúku teygjanlegu efni og hentar þá fyrir hvaða fótastærð sem er. Það eru tveir riflásar, einn um stóru tá og annar sem fer utanum fótinn undur ylfina og styður því iljabogann líkt og stóra tábergsliðinn. Einnig fylgir auka teygja sem er hugsuð sem hælband sem má nota en ekki nauðsynlegt. Þessi hlíf hentar mjög vel sem næturspelka en er líka hægt að vera með yfir daginn í flestum skóm. Riflásinn er frekar stór á þessari hlíf og þessvegna hentar ekki öllum að vera með yfir daginn en þá hentar Hallux Valgus spelkan með lið frekar í skó.

Til að þrífa er best að handþvo með mildri sápu og volgu vatni. Hengja svo upp til að þurrka. Ekki setja í vél eða þurkkara.

Selt eitt stykki í pakka.

0
    0
    Karfa
    Karfan er tómTil baka í verslun
        Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó