Lýsing
Mjúkur og þægilegur sokkur með áföstum gelpúða sem skilur að stóru tá og tá nr 2. Einnig er þunn gelhlíf sem leggst við liðamót stóru tá sem mýkir og minnkar núning.
Þessi hentar fyrir þá sem eru með skakka stórutá (Hallux valgur, Bunion) til að hlífa og rétt úr tánni. Einnig gott fyrir þá sem eru með nudd eða líkþorn við stórutá til að minnka núning. Hún tekur ekki mikið pláss því auðvelt að vera með í flestum gerðum af skóm eða berfættur eða sokkum.
Mælt er með að skola hlífina reglulega með volgu vatni og mildri sápu og ekki er ráðlagt að þvo í þvottavél.
Ein stærð sem passar fyrir flesta og hægt að nota á hægri eða vinstri. Koma tvær saman í pakka.