fbpx

LS Foot Care Hallux Valgus Púði Tvöfalt

Birgðastaða: Á lager
SKU: eoftmgel4012
 • Tvöfaldur Hallux Valgus gel púði
 • Tekur utan um stóru tá og tá nr 2 til að skilja að tærnar.
 • Nær yfir liðamót stóru táar til að mýkja og verja liðamótin.
 • Kemur í einni stærð sem hentar flestum.

990 kr.

Á lager

14 daga
skilaréttur

Frí sending í póstbox/pósthús
á pöntunum yfir 15000kr.

Vörunúmer: eoftmgel4012 Flokkur:

Lýsing

Hallux valgus gel sem tekur utan um stóru tá og tá nr 2 til að skilja að tærnar og nær einnig yfir liðamót stóru táar til að mýkja og verja liðamótin við nuddi og núningi. Þetta hjálpar við að rétta úr tánum og minnka verki við stóratábergsliðinni og rétta Hallux Valgus eða Bunion.

Gelið tekur ekki mikið til sín í lokuðum skóm og henta því vel í flestar gerðir af skóm í hlaup, göngur, íþróttir og í dagsdaglega notkun.

Til að þrífa er best að skola með mildri sápu og volgu vatni og passa teygja ekki óþarflega á þeim. Leggja svo á handklæði til þurkunnar. Líka er mjög gott að strá á talcum púðri(baby powder) svo auðvelt sé að setja á tærnar og taka af svo það sé ekki of stamt.

Kemur í einni stærð sem hentar flestum og mótast eftir tánum þannig passa að teygja ekki of mikið því það gengur ekki tilbaka.

0
  0
  Karfa
  Karfan er tómTil baka í verslun
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó