fbpx

LS Foot Care Hallux Valgus Púði Langur

Birgðastaða: Á lager
SKU: eoftmgel4003
 • Minnkar núning á milli táa
 • Réttir úr boginni stóru tá(Hallux Valgus, Bunion)
 • Hlífir stóratábegsliðnum
 • Hægt að vera með í skóm
 • Mælt með af bæklunarlæknum og fótaaðgerðafræðingum

 

990 kr.

Á lager

Vörunúmer: eoftmgel4003 Flokkar: ,

Lýsing

Hallux valgus púði sem nær yfir liðamót stóru táar til að mýkja og verja liðamótin ásamt að skilja að stóru tá og tá nr 2. Hlífin smeygist á stórutá og púðinn fer á milli stórutá og tá nr2. Kemur í tveimur stærðum

 • Minni stærðin  skóstærð: 40<
 • Stærri stærðin skóstærð: 40>

ágætt er að miða við að skóstærð 40+ taki stærri en einnig er hægt að fara eftir hversu mikið óskað er eftir að skilja tærnar að. Minni stærðina er einnig hægt að nota við litlu tá.

Til að þrífa er gott að nota milda sápu og volgt vatn og passa teygja ekki mikið á gelinu því það mótast eftir tánum en gengur ekki til baka ef teygt of mikið. Leggja svo á handklæði til að þurkka. Þegar það er þurrt er gott að strá talcon púðri (baby powder) á svo auðvekt sé að setja á tærnar, svo það sé ekki stamt.

 

0
  0
  Karfa
  Karfan er tómTil baka í verslun
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó