Lýsing
Mjúk og þægileg gel innlegg með innbyggðum iljastuðning og svæðaskiptu mýktarkerfi.
Kemur í tveimur stærðum :
- 35-39
- 40-44
Þessi innlegg má klippa til í skó svo þau passi betur. Á þeim eru merkingar fyrir skóstærðir sem eru ekki alltaf réttar því það er misjafnt eftir famleiðendum á skóm. Best er að mæla innleggið við upprunalega innleggið í skónum og klippa eftir því.