Lýsing
Kahtoola EXOspikes eru utanvegabroddar undir skó. Broddana má líka nota innanbæjar.
Kahtoola EXOspikes eru mjög góðir og vinsælir hlaupa- og göngubroddar fyrir utanvegahlaup/göngur þar sem ekki er um mjög mikið af löngum/bröttum brekkum. Tilvalið í Heiðmörkina og sambærilega stíga. 12 stk karbít naglar undir hvorn skó. Við mælum sérstaklega með þessum!
Lítil taska fylgir með.
Prófaðir í aðstæðum við -30°C.
EXOspikes koma í 5 stærðum;
Extra Small passar fyrir skóstærðir 36-38
Small passar fyrir skóstærðir ca. 38 – 40
Medium passar fyrir skóstærðir ca. 40-43
Large passar fyrir skóstærðir ca. 43-45
Extra Large passar fyrir skóstærðir ca. 45-48