Description
ICESPIKE™ ER AÐ OKKAR MATI BESTA HÁLKUVÖRNIN FYRIR HLAUP OG GÖNGUR ENDA MARGVERÐLAUNAÐ Í ÝMSUM HLAUPA- OG GÖNGUTÍMARITUM. HÁGÆÐA HÁLKUSKRÚFUR ÚR HERTU STÁLI (50-52 ROCKWELL) SEM SKRÚFAÐ ER Í NÁNAST HVAÐA SKÓ SEM ER.
ÞAÐ ERU MARGIR KOSTIR VIÐ AÐ NOTA ICESPIKE™:
Í settinu eru 32 skrúfur auk skrúfjárns. Hægt að nota skrúfvél ef þú átt slíka. Við mælum með 10-12 skrúfum í hvorn skó fyrir hlaup og 8-10 fyrir göngu. Skrúfið í gúmmi en ekki í frauðefni miðsólans því gúmmísólinn heldur betur í skrúfuna. Einnig forðumst við að skrúfa í þunnbotna skó því þá er hætta á að þú finnir fyrir skrúfunum. Ef þú kemur með skóna í verslun okkar bjóðumst við til að skrúfa í fyrir þig á meðan þú bíður, endurgjaldslaust.