Lýsing
Icespike™ er að okkar mati besta hálkuvörnin fyrir hlaup og göngur enda margverðlaunað í ýmsum hlaupa- og göngutímaritum. Hágæða hálkuskrúfur úr hertu stáli (50-52 Rockwell) sem skrúfað er í nánast hvaða skó sem er.
Það eru margir kostir við að nota Icespike™:
Í settinu eru 32 skrúfur skrúfjárn fylgir ekki. Hægt að nota skrúfvél ef þú átt slíka. Við mælum með 10-12 skrúfum í hvorn skó fyrir hlaup og 8-10 fyrir göngu. Skrúfið í gúmmi en ekki í frauðefni miðsólans því gúmmísólinn heldur betur í skrúfuna. Einnig forðumst við að skrúfa í þunnbotna skó því þá er hætta á að þú finnir fyrir skrúfunum. Ef þú kemur með skóna í verslun okkar bjóðumst við til að skrúfa í fyrir þig á meðan þú bíður, endurgjaldslaust.